29.10.2013 10:12

Video

Það er nú alltaf gaman af video-um :) var að smella inn þremur nýjum videoum af söluhrossum, tvö þeirra má sjá í síðustu frétt af systrunum Sigurdís og Karen frá Árgerði. Þriðja video-ið er af gæðingnum Kiljan frá Árgerði úr A-flokkskeppni 2012. Það má sjá HÉR

Einnig er í vinnslu video af Emilíönu frá Litla-Garði. Hágeng, skemmtileg, létt og kát klárhryssa undan frábærum foreldrum. Kemur inn í dag!


Flettingar í dag: 422
Gestir í dag: 83
Flettingar í gær: 723
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2189420
Samtals gestir: 259126
Tölur uppfærðar: 20.10.2019 23:02:34