Færslur: 2011 Ágúst

24.08.2011 21:07

Stórmót á Melgerðismelum

Síðustu helgi var Stórmót á Melgerðismelum sem var jafnframt gæðingakeppni hestamannafélaganna Funa og Léttis.

A flokkur A-úrslit
1    Tristan frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,68 
2    Formúla frá Vatnsleysu / Jón Herkovic 8,62 
3    Dagur frá Strandarhöfði / Stefán Friðgeirsson 8,53 
4    Johnny frá Hala / Svavar Örn Hreiðarsson 8,48 
5    Prati frá Eskifirði / Sveinn Ingi Kjartansson 8,45 
6    Jökull frá Efri-Rauðalæk / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,44 
7    Þorri frá Möðrufelli / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,41 
8    Tíbrá frá Litla-Dal / Þórhallur Þorvaldsson 2,41


Sigurinn í höfn :)
 
B flokkur A-úrslit
7    Týr frá Yzta-Gerði / Birgir Árnason 8,50 
8    Blær frá Kálfholti / Jón Björnsson 8,48 
5    Vornótt frá Hólabrekku / Líney María Hjálmarsdóttir 8,57 
6    Veigar frá Narfastöðum / Sölvi Sigurðarson 8,52 
3    Þruma frá Akureyri / Helga Árnadóttir 8,61 
4    Randalín frá Efri-Rauðalæk / Haukur Tryggvason 8,58 
1    Ás frá Skriðulandi / Guðmundur Karl Tryggvasson 8,74 
2    Senjor frá Syðri-Ey / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,68


Nýbakaða 1.v hryssan Evelyn tók þátt í B-flokki - var þó aðeins eftir sig eftir kynbótasýninguna sem lauk daginn áður.
 
B flokkur B-úrslit
1-2    Týr frá Yzta-Gerði / Birgir Árnason 8,49 
1-2    Gletting frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,49 
3    Auður frá Ytri-Hofdölum / Vignir Sigurðsson 8,46 
4    Hekla frá Tunguhálsi II / Líney María Hjálmarsdóttir 8,43 
5    Frikka frá Fyrirbarði / Sæmundur Sæmundsson 8,38 
6    Þytur frá Húsavík / Líney María Hjálmarsdóttir 8,37 
7    Perla frá Akureyri / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,34 
8    Brynhildur frá Möðruvöllum / Fanndís Viðarsdóttir 8,31


Biggi og Gletting töpuðu hlutkesti eftir mikla baráttu í B-úrslitum B-flokks. Hún sigraði samt gæðingakeppni Funa og Tristan einnig.
 
Ungmennaflokkur A-úrslit
1    Árni Gísli Magnússon / Ægir frá Akureyri 8,29 
2    Karen Hrönn Vatnsdal / Sigurrós frá Eyri 8,28 
3    Björgvin Helgason / Tónn frá Litla-Garði 8,25 H 
4    Skarphéðinn Ragnarsson / Lukka frá Hóli 8,25 H 
5    Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir / Kvika frá Glæsibæ 2 8,23 
6    Valgeir Bjarni Hafdal / Vísir frá Glæsibæ 2 8,07 
7    Birna Hólmgeirsdóttir / Prins frá Torfunesi 8,01 
8    Fine Cordua / Nagli frá Hrafnsstöðum 8,00


 
Unglingaflokkur A-úrslit
1    Nanna Lind Stefánsdóttir / Vísir frá Árgerði 8,68 
2    Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 8,63 
3    Fanndís Viðarsdóttir / Amanda Vala frá Skriðulandi 8,51 
4    Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,42 
5    Katrín Birna Vignisd / Prinsessa frá Garði 8,38 
6    Örn Ævarsson / Askur frá Fellshlíð 8,37 
7    Sigurgeir Njáll Bergþórsson / Hátíð frá Blönduósi 8,29 
8    Eyrún Þórsdóttir / Stígur frá Skriðu 8,25


 
Barnaflokkur A-úrslit
7    Kolbrún Lind Malmquist / Ágúst frá Sámsstöðum 8,21 
8    Iðunn Bjarnadóttir / Njála frá Reykjavík 8,15 
5    Kristín Ragna Tobíasdóttir / Lína frá Árbakka 8,24 H 
6    Thelma Dögg Tómasdóttir / Greifi frá Hóli 8,24 H 
3    Matthías Már Stefánsson / Blakkur frá Bergstodum 8,31 
4    Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Freysting frá Króksstöðum 8,28 
1    Egill Már Þórsson / Snillingur frá Grund 2 8,38 H 
2    Sara Þorsteinsdóttir / Svipur frá Grund II 8,38 H


Sindri Snær tók í fyrsta sinn þátt í barnaflokki og nýja uppáhalds reiðhestinum sínum Kyndli frá Árgerði aðeins 6.v gömlum. Stóðu þeir sig alveg með prýði!

Töltkeppni
B úrslit 1. flokkur -
  Sæti   Keppandi
1   Þórhallur Þorvaldsson / Gandur frá Garðsá 7,17
2   Atli Sigfússon / Krummi frá Egilsá 7,06
3   Úlfhildur Sigurðardóttir / Sveifla frá Hóli 7,00
4   Ásdís Helga Sigursteinsdóttir / Hvinur frá Litla-Garði 6.63/6,72
5   Pernille Lyager Möller / Gáta frá Hólshúsum 6,28



A úrslit  Tölt 1. flokkur -

1   Baldvin Ari Guðlaugsson / Senjor frá Syðri-Ey 7,67
2   Guðmundur Karl Tryggvason / Þruma frá Akureyri 7,39
40606   Þórhallur Þorvaldsson / Gandur frá Garðsá 7,33
40606   Líney María Hjálmarsdóttir / Vornótt frá Hólabrekku 7,33
5   Jón Björnsson / Blær frá Kálfholti 7,22
6   Helga Árnadóttir / Ás frá Skriðulandi 7,11

Stórskemmtilegt mót í alla staði !!


Sjá má um 600 myndir inná myndasíðunni okkar frá mótinu !

24.08.2011 20:24

Síðsumarsýning kynbótahrossa

Í síðustu viku var síðasta kynbótasýning 2011 hér hjá okkur og mættum við með 8 hryssur til leiks.

Fyrst ber að nefna Evelyn frá Litla-Garði sem er í eigu Herdísar og Bigga en hún er 6.v klárhryssa undan Hrym frá Hofi og Elvu frá Árgerði.


IS-2005.2.65-650 Evelyn frá Litla-Garði

Sýnandi: Ásdís Helga Sigursteinsdóttir

Mál (cm):

141   137   63   144   28.5   18  

Hófa mál:

V.fr. 8,7   V.a. 7,9  

Aðaleinkunn: 8,04

 

 

Sköpulag: 8,28

Kostir: 7,88


Höfuð: 8,0
   5) Myndarlegt   8) Vel opin augu  

Háls/herðar/bógar: 8,5
   2) Langur   3) Grannur  

Bak og lend: 8,5
   2) Breitt bak   7) Öflug lend  

Samræmi: 8,5
   3) Langvaxið   5) Sívalvaxið  

Fótagerð: 8,0

Réttleiki: 8,0
   Framfætur: A) Útskeifir  

Hófar: 8,0

Prúðleiki: 8,5


Tölt: 8,5
   1) Rúmt   3) Há fótlyfta   5) Skrefmikið  

Brokk: 8,5
   1) Rúmt   3) Öruggt   4) Skrefmikið  

Skeið: 5,0

Stökk: 8,5

Vilji og geðslag: 8,5

Fegurð í reið: 8,5
   2) Mikil reising   4) Mikill fótaburður  

Fet: 8,0
   3) Skrefmikið  

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 8,0

 

Var þetta fyrsta sýning Evelyn og var því mikil gleði að hún fór beint í fyrstu verðlaun. Á hún þó helling inni og verður í þjálfun næsta vetur einnig.

Díva frá Steinnesi var sýnd aftur af Ásdísi en hún er nú fylfull við Gangster okkar frá Árgerði



Höfuð

 8.0

Tölt

 8.0

Háls/herðar/bógar

 8.5

Brokk

 8.0

Bak og lend

 8.0

Skeið

 7.5

Samræmi

 8.0

Stökk

 7.5

Fótagerð

 7.5

Vilji&geðslag

 8.0

Réttleiki

 7.0

Fegurð í reið

 8.0

Hófar

 7.0

Fet

 7.5

Prúðleiki

 7.5

Hæfileikar

 7.88

Bygging

 7.81

Hægt tölt

 8.0

 Aðaleinkunn

 7.85

Hægt stökk

 7.5




Fífa frá Hólum var einnig sýnd aftur af Bigga og vantaði SORGlega lítið upp á langþráðu 1.verðlaunin:


 


Höfuð

 8.5

Tölt

 8

Háls/herðar/bógar

 8

Brokk

 8

Bak og lend

 8

Skeið

 8

Samræmi

 8

Stökk

 7.5

Fótagerð

 8

Vilji&geðslag

 8

Réttleiki

7.5

Fegurð í reið

 8.5

Hófar

8

Fet

 7.5

Prúðleiki

 7

Hæfileikar

 8.01

Bygging

 7.96

Hægt tölt

 8

 Aðaleinkunn:

 7.99

Hægt stökk

 7.5

Prýði frá Hæli er brún 5.v hryssa í eigu Magnúsar Steinnesi eins og Dívan. Er hún klárhryssa:


Höfuð

 7.5

Tölt

 8

Háls/herðar/bógar

 8

Brokk

 8

Bak og lend

 8

Skeið

 5

Samræmi

 7.5

Stökk

 7.5

Fótagerð

 8

Vilji&geðslag

 8

Réttleiki

 8

Fegurð í reið

 8

Hófar

 8

Fet

 8

Prúðleiki

 8.5

Hæfileikar

 7.46

Bygging

 7.89

Hægt tölt

 8

 Aðaleinkunn:

 7.63

Hægt stökk

 7.5


Hespa frá Kristnesi er 7.v dóttir Blæs frá Torfunesi í eigu Ingólfs á Kristnesi en Biggi sýndi hana:


Höfuð

 7

Tölt

 8

Háls/herðar/bógar

 7.5

Brokk

 8

Bak og lend

 7

Skeið

 9

Samræmi

 7

Stökk

 7.5

Fótagerð

 8.5

Vilji&geðslag

 8.5

Réttleiki

 6.5

Fegurð í reið

 8

Hófar

 7.5

Fet

 8

Prúðleiki

 7

Hæfileikar

 8.14

Bygging

 7.39

Hægt tölt

 7.5

 Aðaleinkunn:

7.84

Hægt stökk

 7.5

Hrönn frá Hrafnagili er 7.v dóttir Flótta frá Borgarhóli í eigu Jóns Elvars á Hrafnagili en Biggi sýndi hana


Höfuð

 7

Tölt

 8

Háls/herðar/bógar

 8

Brokk

 8

Bak og lend

 7.5

Skeið

 7.5

Samræmi

 8

Stökk

 8

Fótagerð

 7.5

Vilji&geðslag

 8

Réttleiki

 8

Fegurð í reið

 7.5

Hófar

 7.5

Fet

 7

Prúðleiki

 6.5

Hæfileikar

 7.70

Bygging

 7.68

Hægt tölt

 7.5

 Aðaleinkunn:

7.70

Hægt stökk

 7.5


Einnig var Freysting frá Sauðárkróki dóttir Álfasteins frá Selfossi í eigu Jóns Elvars sýnd en betur hefði þeirri sýningu verið sleppt því hún gekk ekki heil til skógar og í öllu stressinu sáum við það ekki fyrr en of seint. Hún hafði krækt framfótarskeifu einhvers staðar nóttina á undan og var hún bogin undir henni en því hafði greinilega fylgt tognun sem var lengi að koma fram í helti. Var hún óhölt en gríðarlega ólík sjálfri sér á sýningardaginn en hölt strax daginn eftir og kom því ekki í yfirlit. Er því dómurinn hennar engan vegin í samræmi við gæði hryssunnar.


Tíbrá frá Litla-Garði dóttir Kiljans okkar frá Árgerði er rauð 5.v hryssa sem Biggi sýndi en hún er í eigu Berglindar Káradóttur. Tíbrá er fædd Litla-Garðshjónunum en var seld tryppið. Hún á að fara undir Gangster frá Árgerði


Höfuð

 7

Tölt

 8

Háls/herðar/bógar

 8

Brokk

 7.5

Bak og lend

 7

Skeið

 8

Samræmi

 8

Stökk

 7.5

Fótagerð

 7.5

Vilji&geðslag

 8.5

Réttleiki

 7

Fegurð í reið

 8

Hófar

 8

Fet

 7

Prúðleiki

 7.5

Hæfileikar

 7.91

Bygging

 7.68

Hægt tölt

 7.5

 Aðaleinkunn:

7.82

Hægt stökk

 7


11.08.2011 23:17

Ágúst :)

Góðan og blessaðan daginn :)

Þá er hið árlega EInarsstaðamót yfirstaðið og fórum við keyrandi með hrossin í þetta skiptið. Erum við alveg ágætlega hestuð til keppni núna og var ákveðið að fara með 11 hross í þrem kerrum og vera alls staðar með. Þar af voru fjögur að þreyta sína frumraun í keppni. Gekk þetta alveg hreint ágætlega og eftir forkeppnina var ljóst að 9 af þessum hrossum voru með í úrslitum á sunnudeginum.

A-flokkur:

Eftir forkeppni var Biggi í 1-2 sæti á Tristan með einkunnina 8.53 og eftir mjög harða og skemmtilega úrslitakeppni stóðu þeir upp sem sigurvegarar með 8.57 í einkunn.



Ásdís var fimmta inn í A-úrslit á Hvin með 8.47 en reið sig upp í 2-3 sæti í úrslitum með 8.55 og endaði þriðja eftir að hafa tapað hlutkesti



Díva frá Steinnesi 6.v tók líka þátt í A-flokki með Ásdísi sem knapa og fóru þær í B-úrslit og enduðu í 11.sæti :) Þrælgóð tamning og góður undirbúningur fyrir kynbótasýninguna sem er í næstu viku



Tvö hross til viðbótar var farið með í A-flokkinn í þeirra fyrstu keppni og gekk það alveg ágætlega. Ekki alveg áfallalaust en vantaði svolítið upp á reynslu af hringvallareið þar. Það voru Glóðar frá Árgerði sem er til sölu hjá okkur, hefur alla burði til að standa mjög framarlega á komandi ári og einnig Bára frá Árbæjarhjáleigu.

B-flokkur:

Eftir glæsilega forsýningu stóð Biggi og Dimmbrá nokkuð örugg á toppnum með 8.58 í einkunn. Gletting frá Árgerði rataði einnig í A-úrslit og var þar í fimmta sæti með 8.45 í forkeppni. Í geysisterkum úrslitum endaði Dimmbrá svo þriðja með 8.50 og Gletting sjötta (með Ásdísi sem knapa) með 8.45.



Evelyn frá Litla-Garði 6.v þreytti sína frumraun í B-flokki og stóð sig vel. Fékk 8.34 í forkeppni og var þrettánda inn í úrslit. Hún á greinilega eftir að láta að sér kveða á næsta ári. En við urðum svo óheppnar að missa skeifu í úrslitunum.



Tölt

Biggi og Dimmbrá áttu glæsisýningu einnig í töltinu og stóðu langefst með 7.50 eftir forkeppni. Var aðeins farið að draga af Dimmbrá í töltúrslitunum í hitanum en hún var þrusuflott samt sem áður en endaði í þriðja sæti eftir harða baráttu með einkunnina 7.33

Nanna Lind og Vísir stóðu sig vel í unglingaflokki og voru þriðju inn í úrslit með 8.41 í einkunn. Héldu þau því sæti í úrslitunum. Björgvin fékk Tón lánaðan hjá Herdísi í ungmennaflokkinn og voru þeir félagar þriðju inn í úrslit með 8.21. Enduðu þeir fimmtu með 8.29 í úrslitunum.



Biggi og Blakkur gerðu sér lítið fyrir og rústuðu 100m. skeiðinu á besta tímanum sem Blakkur hefur fengið 7.80 sek.

Við klikkuðum algjörlega á myndavélunum þetta mótið því ver og miður og hef ég fengið góðfúslegt leyfi hjá þeim sem klikkuðu ekki að fá lánaðar myndir. Þess vegna eigum við ekki alveg myndir af öllum hrossunum sem við vorum með þarna. En við þökkum Diljá Óladóttir http://hlidarendahestar.123.is kærlega fyrir frábærar myndir frá henni og einnig Camillu okkar Hoj, og einnig fundum við nokkrar góðar á heimasíðu hestamannafélagsins Þjálfa sem stóð fyrir mótinu http://thjalfi.123.is

Hér má sjá nokkrar fleiri myndir af mótinu !

Næst á dagskrá er síðsumarssýning hér á Melgerðismelum og þangað stefnum við með átta hryssur í dóm. Strax í kjölfarið er svo Stórmót á Melgerðismelum sem ég hvet sem flesta til að kynna sér og koma og keppa á. Peningaverðlaun í kappreiðum og fleira.

Tókum í gær nýtt video af Glóðari frá Árgerði er hann er í stöðugri framför. Mjög verðugur hestur á að líta ef verið er að leita af keppnishesti fyrir næsta tímabil

  • 1
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 556
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1299712
Samtals gestir: 82126
Tölur uppfærðar: 7.12.2024 03:26:51