Færslur: 2013 Ágúst

01.08.2013 16:06

Ágúst

Enn möguleiki að nota hinn magnaða Gangster




Í vikunni sem leið var sónað frá honum Gangster og kom það vel út. Fóru margar hryssur heim fyljaðar og vegna breyttra aðstæðna tekur hann áfram á móti hryssum hér fyrir norðan og eru þónokkur pláss laus undir hann. Hægt er að bæta inn á hann hvenær sem er. Endilega hafið samband ef áhugi er fyrir að nota þennan mikla gæðing!

Gangster er að gefa gullfalleg hross og erfir frá sér bæði góða byggingu, hæfileika og jafna og skemmtilega lund. Óhætt er að mæla með þeim genabanka :)

Allar upplýsingar gefur Stefán Birgir í síma 8961249


  • 1
Flettingar í dag: 270
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 12688
Gestir í gær: 119
Samtals flettingar: 617413
Samtals gestir: 36226
Tölur uppfærðar: 25.9.2023 05:47:03