18.10.2013 19:41

Fjárréttirnar

Í September voru hinar árlegu fjárréttir þar sem kindurnar og lömbin heimtast af fjalli. Heimtur voru góðar hjá okkur og einnig í Árgerði og litu lömb og kindur mjög vel út. Veður var þrælgott!


Flottustu smalarnir Sindri Snær og vinur hans Óli frá HvassafelliSposkir á svip, sennilega í smápásu frá því að draga kindur :)
Flettingar í dag: 11536
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 4299
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 2145239
Samtals gestir: 257339
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 18:53:02