Kynbótasýningin á Melgerðismelum stóð nú yfir dagana 13-14 maí.og voru í kringum 50 hross skráð. Biggi mætti með 6 hross þar í dóm. Stóðhestana Tristan og Kiljan frá Árgerði, Tristansdæturnar Glettingu frá Árgerði og Fífu frá Hólum, 4v Kiljansdóttirina Tíbrá frá Litla-Garði og 5v Tristanssoninn Sleipni frá Halldórsstöðum.
Yfir heildina gengu sýningarnar vel, þó er alltaf eitthvað sem hefði mátt fara betur en það er bara eins og þetta gengur.
Sköpulag
| Höfuð |
7 |
| Háls/herðar/bógar |
8 |
| Bak og lend |
7 |
| Samræmi |
8 |
| Fótagerð |
7.5 |
| Réttleiki |
7 |
| Hófar |
8 |
| Prúðleiki |
7 |
| Sköpulag |
7.66 | |
Kostir
| Tölt |
7.5 |
| Brokk |
7.5 |
| Skeið |
7 |
| Stökk |
7.5 |
| Vilji og geðslag |
8 |
| Fegurð í reið |
7.5 |
| Fet |
7 |
| Hæfileikar |
7.46 |
| Hægt tölt |
7 |
| Hægt stökk |
7 | |
Hér má sjá dóminn af 4v hryssunni Tíbrá frá Litla-Garði sem er í eigu Berglindar Káradóttur. Hún er fyrsta hrossið sem tamið er undan Kiljan frá Árgerði og lofar einstaklega góðu. Gaman verður að sjá hana þroskast og bæta sig í framtíðinni.
Tíbrá frá Litla-Garði
Biggi fór með 3 hross undan Tristan í dóm.
5v stóðhestinn Sleipni frá Halldórsstöðum sem er í eigu Rósu Hreindóttur. Gekk ekki allt eins og ætlast var þar og kom hann út með aðaleinkun 7.49


Sleipnir frá Halldórsstöðum
Sköpulag
| Höfuð |
8.5 |
| Háls/herðar/bógar |
8 |
| Bak og lend |
8 |
| Samræmi |
7.5 |
| Fótagerð |
8 |
| Réttleiki |
8 |
| Hófar |
7.5 |
| Prúðleiki |
7 |
| Sköpulag |
7.83 | |
Kostir
| Tölt |
8 |
| Brokk |
8 |
| Skeið |
7 |
| Stökk |
7 |
| Vilji og geðslag |
8 |
| Fegurð í reið |
8 |
| Fet |
7 |
| Hæfileikar |
7.69 |
| Hægt tölt |
8 |
| Hægt stökk |
7 | |
Hér er dómurinn af 6v hryssunni Fífu frá Hólum sem er í eigu Karls Karlssonar. Sýndist hún ágætlega en á þó nokkuð inni.
Fífa frá Hólum
Sköpulag
| Höfuð |
7.5 |
| Háls/herðar/bógar |
8.5 |
| Bak og lend |
7.5 |
| Samræmi |
8.5 |
| Fótagerð |
7 |
| Réttleiki |
7.5 |
| Hófar |
8 |
| Prúðleiki |
7.5 |
| Sköpulag |
7.94 | |
Kostir
| Tölt |
8.5 |
| Brokk |
8.5 |
| Skeið |
6 |
| Stökk |
8 |
| Vilji og geðslag |
8.5 |
| Fegurð í reið |
8.5 |
| Fet |
8 |
| Hæfileikar |
8.01 |
| Hægt tölt |
8.5 |
| Hægt stökk |
8 | |
Hér er svo dómurinn af Glettingu frá Árgerði. Einnig er hún 6v og undan Tristan frá Árgerði. Það munaði ekki miklu á 1. verðlaununum hjá henni en það kemur síðar.


Gletting frá ÁrgerðiBræðurnir Kiljan og Tristan frá Árgerði sýndust ágætlega.
Tristan sýndist vel og hækkaði þónokkuð en Kiljan sýndist ekki jafn vel.
Sköpulag
| Höfuð |
9.5 |
| Háls/herðar/bógar |
8 |
| Bak og lend |
8 |
| Samræmi |
8.5 |
| Fótagerð |
7.5 |
| Réttleiki |
7.5 |
| Hófar |
8 |
| Prúðleiki |
8.5 |
| Sköpulag |
8.11 | |
Kostir
| Tölt |
8 |
| Brokk |
8 |
| Skeið |
8.5 |
| Stökk |
8 |
| Vilji og geðslag |
8.5 |
| Fegurð í reið |
8 |
| Fet |
7.5 |
| Hæfileikar |
8.13 |
| Hægt tölt |
8.5 |
| Hægt stökk |
5 | |
Hér er dómurinn af Kiljan, en eins og sjá má lækkaði hann þónokkuð í hæfileikum.
Kiljan frá Árgerði
Síðastur og hæstdæmda hrossið á Kynbótasýnignunni var Tristan frá Árgerði og jafnframt eina hrossið sem fékk miða inná Landsmót.
Sköpulag
| Höfuð |
7.5 |
| Háls/herðar/bógar |
8 |
| Bak og lend |
8 |
| Samræmi |
8.5 |
| Fótagerð |
8 |
| Réttleiki |
7.5 |
| Hófar |
9 |
| Prúðleiki |
9 |
| Sköpulag |
8.21 | |
Kostir
| Tölt |
8 |
| Brokk |
8.5 |
| Skeið |
9 |
| Stökk |
8 |
| Vilji og geðslag |
9 |
| Fegurð í reið |
8.5 |
| Fet |
8 |
| Hæfileikar |
8.46 |
| Hægt tölt |
8 |
| Hægt stökk |
8 | |
Hér er dómurinn hans Tristans.
Tristan frá ÁrgerðiSkrifað af Nanna Lind Stefánsdóttir