24.11.2013 11:31
Gullmerki
Nú um daginn var uppskeruhátíð Léttis haldin með glæsibrag. Magni var sæmdur gullmerki Léttis þar fyrir áratuga árgangur í ræktun hrossa. Biggi og Herdís tóku við því fyrir hann en hann átti ekki heimangengt. Magni er þakklátur þessum heiður og látum við fylgja nokkrar nýlegar og gamlar myndir af Magna sem er 83 ára í ár.

Mynd tekin 2007 þegar Árgerði var ræktunarbú ársins á svæði HEÞ og var einnig tilnefnt á landsvísu

Magni á áttræðisafmælinu að prufukeyra eina af gjöfunum :)

Á Snældu sinni á LM2002 - Snælda 4ra vetra

Á Olgu frá Árgerði út í Grímsey en þar var haldið skeiðmót
Mynd tekin 2007 þegar Árgerði var ræktunarbú ársins á svæði HEÞ og var einnig tilnefnt á landsvísu
Magni á áttræðisafmælinu að prufukeyra eina af gjöfunum :)
Á Snældu sinni á LM2002 - Snælda 4ra vetra
Á Olgu frá Árgerði út í Grímsey en þar var haldið skeiðmót
Skrifað af asdishelga
Flettingar í dag: 7936
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 3801
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1768406
Samtals gestir: 92951
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 09:25:14