06.09.2013 22:29

Söluhross

Jæja góðir lesendur :)

Þá er búið að bæta inn alveg súpu af nýjum söluhrossum, allt frá folöldum fæddum í sumar upp í sýnd hross. Endilega lítið á úrvalið sem við höfum upp á að bjóða.


Eðalgæðinguinn Kiljan frá Árgerði er til sölu


Úrvalsreiðhryssan Bára frá Árbæjarhjáleigu einnig


Eðlistöltarinn og töffarinn Jarl frá Árgerði er nýr á lista


Hin unga og stórskemmtilega Skerpla frá Brekku Fljótsdal er einnig ný á lista


Karen frá Árgerði er mjög vel ættuð og stórefnileg keppnishryssa


Sigurdís frá Árgerði er mögnuð og með 9.0 fyrir skeið

Og fullt í viðbót :) Ennþá verið að vinna í þessu og bæta við ...
Flettingar í dag: 7604
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 3801
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1768074
Samtals gestir: 92951
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 09:03:22