11.06.2013 16:11

Sindri og Tónn með sitt fyrsta gull

Um síðustu helgi gerðist sá stóri viðburður í lífi hins 10 ára Sindra Snæs að vinna sitt fyrsta gull á ferlinum. Sindri er mjög áhugasamur strákur sem er enn að feta sín fyrstu spor á keppnisbrautinni.



Sindri keppti á Tristanssyninum Tóni frá Litla-Garði sem hann fékk lánaðan hjá mömmu en Tónn er frúarhesturinn á bænum. Algjör dýrgripur sem allir geta riðið á og haft gaman af. 

Mót þetta var gæðingakeppni Funa og var riðin hefðbundin forkeppni með feti og stökki.




Flottir einbeittir félagar í úrslitunum



Flottur ! 
Flettingar í dag: 8127
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 826
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 2338614
Samtals gestir: 100302
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 21:40:06