31.07.2012 21:55

Aðeins breytt úraf vananum :)



Það er alveg nauðsynlegt að brjóta aðeins upp hversdagsleikann annars slagið. Hafþór Magni, Heiður og Viktoría Röfn voru hérna í sumarfríi um daginn og hvað var þá sniðugara en að blanda saman bisness and pleasure og ríða niðrá Melgerðismela með öll hrossin og fara þar í smáútilegu :)

Fyrsta myndin er af rekstrinum niðrá Mela en þetta er alls ekki löng leið.



Svo var safnað spreki í lítinn varðeld og grillað frábært kjöt. Algjör paradís!



Yndislegt



Viktoría og afi í "feluleik" :)



Varðeldurinn í allri sinni dýrð



Viktoría og amma sætar saman


Flettingar í dag: 4264
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1266
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 2473922
Samtals gestir: 101531
Tölur uppfærðar: 19.10.2025 10:29:17