23.07.2012 21:38

Sumarið er tíminn

Jæja kæru lesendur !!

Sumarið er nú formlega hálfnað og rignir á okkur sem aldrei fyrr, enda margra vikna uppsöfnuð rigning sem kemur nú öll í einu .. Pfff, ekki alveg það yndislegasta.


Nú verður farið í að smella inn myndum og fréttum af þeim folöldum sem fæðst hafa en þau hafa öll skilað sér í heiminn og þykir alveg standa uppúr hvað folöldin undan Gangster eru falleg. Hann fékk líka til sín flestar dívurnar í fyrrasumar og var það greinilega rétt val miðað við folöldin sem standa hér í dag.

En fylgist sperrt með því frá og með morgundeginum rignir inn myndum og fréttum af folöldum og hinu og þessu skemmtilegu :)

Flettingar í dag: 3145
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 979
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 2704944
Samtals gestir: 102609
Tölur uppfærðar: 3.12.2025 22:14:22