28.02.2010 11:04
KEA mótaröðin
Vísir frá Árgerði og Biggi síðastliðinn fimmtudag.
Fyrstu tvær umferðirnar eru nú búnar í KEA mótaröðinni. Fór Biggi með Dyn í töltið og gekk það ágætlega þó, enn þó ekki inn í úrslit. Síðasta fimmtudag var svo fjórgangurinn. Fékk Biggi Vísi frá Árgerði að láni hjá Nönnu. Komust þeir beint inn í a-úrslit með einkunni 6.13. Úrslitin voru spennandi og enduðu Ásdís og Biggi jöfn í 4-5. var dregið og endaði Biggi því í 5.sæti með einkunnina 6.40.
A-úrslit
Kveðjur frá Litla-Garði & Árgerði
Skrifað af Nanna Lind Stefánsdóttir
Flettingar í dag: 8262
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 3801
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1768732
Samtals gestir: 92952
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 09:47:25