Sigurrós frá Árgerði


Sigurrós frá Litla-Garði
IS2006265652

SOLD

Litur: Rauð, glófext og stjörnóttF: Hágangur frá Narfastöðum (8.31)
FF: Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
FM: Hera frá Herríðarhóli (8.23)

M: Sunna frá Árgerði (7.73)
MF: Brynjar frá Árgerði (8.22)
MM: Orka frá Árgerði (7.79)


Sigurrós er skemmtilegt reiðhross. Hún er fremur smá en rúm og öflug á gangi. Sigurrós er alhliða geng en með góðar og vandamálalausar gangtegundir. Hún er falleg á litinn, vel glófext og með sérstaka stjörnu.

Sigurrós is a fun riding horse. She is pretty small but powerful and strong. She is fivegaited but with easy and good gaits, no problems there. Sigurrós has a nice colour, chestnut with glowing yellow main and tail and a special star.


Verðflokkur/Price: B
Flettingar í dag: 139
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 266
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2107219
Samtals gestir: 253305
Tölur uppfærðar: 21.7.2019 10:17:23