Tamningastöðin


Í Litla-Garði er rekin tamningarstöð allan ársins hring. Þar starfar Biggi sjálfur, ásamt 1-2 tamningarmönnum, sjá má starfsfólk hverju sinni HÉR.  Hefur hann áralanga reynslu af tamningu, þjálfun hrossa sem og sýningum og keppni.  Einnig hafa verið verknemar frá Hólaskóla af og til.
Aðstaða til tamingar er góð. Í hesthúsinu eru 26 einhesta stíur ásamt reiðskemmu sem er sambyggð hesthúsinu.

Við tökum að okkur hross í tamningu og þjálfun og verðið:

60.000 kr. á mánuði + VSK  fyrir hryssur og geldinga

70.000 kr. á mánuði + vsk fyrir stóðhesta.

Innifalið í því er fóðrun, hirðing, röspun, ormalyf o.fl.

Gestur Páll Júlíusson járningarmeistari sér um járningar og raspanir.


    
reiðhöllin                                                    graðhestahúsið

        
kaffistofan                                            hesthúsið


útihúsin                                                                                                                                
Flettingar í dag: 6118
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 3801
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1766588
Samtals gestir: 92943
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 07:33:31